23.11.2017 15:33

Kæri Saga Gold félagi,

Frá og með deginum í dag, 23. nóvember 2017, verða hótelfríðindi Saga Gold félaga ekki lengur í boði vegna breytinga á samningi okkar við Park Inn og Radisson hótelin. Framboð herbergja á þessum hótelum hefur verið mjög takmarkað og fyrir vikið hefur notkunin verið lítil.

Öll önnur fríðindi Saga Gold félaga haldast óbreytt og vonum við að þau nýtist þér vel á ferðalögum þínum í framtíðinni.