02.01.2018 10:26

Kæri Saga Gold félagi,

Icelandair fjölskyldusýningin á leikritinu Fjarskaland fer fram í Þjóðleikhúsinu þann 7. janúar klukkan 13:00. Hafir þú ekki sótt leikhúsmiðana nú þegar er hægt að nálgast þá í móttöku aðalskrifstofu Icelandair alla virka daga á milli klukkan 9:00 og 17:00

Á sýningunni kynnumst við Dísu sem leggur af stað í mikla og hættulega ævintýraför til Fjarskalands.

Boðið verður upp á veitingar fyrir sýningu og í hléi.

Ef einhverjar spurningar koma upp, vinsamlegast hafðu samband með því að senda tölvupóst á netfangið saraj@icelandair.is

Góða skemmtun,
Icelandair