28.11.2017 15:22

Kæri Saga Gold félagi,

Það er okkur sönn ánægja að bjóða þér ásamt gesti í fordrykk fyrir Hátíðartónleika Kristjáns Jóhannssonar þann 2. desember frá klukkan 19:00 í Flóa á fyrstu hæð Hörpu. 

Við minnum á að hægt er að nálgast miðana á tónleikana í móttöku aðalskrifstofu Icelandair á Reykjavíkurflugvelli alla virka daga á milli klukkan 09:00 og 17:00.

Ef einhverjar spurningar koma upp, vinsamlegast hafðu samband með því að senda tölvupóst á netfangið saraj@icelandair.is.

Góða skemmtun,
Icelandair