01.11.2017 19:03

Hraðtilboð

Icelandair býður F plús viðskiptavinum VÍS sem eru að safna Vildarpunktum af greiddum iðgjöldum Hraðtilboð til fjögurra borga. Njóttu vetrarins á þessum fallegu áfangastöðum Icelandair. Tilboðið gildir í sólarhring og hefst fimmtudaginn 2. nóvember klukkan 12:00 á hádegi og stendur til klukkan 12:00 á hádegi föstudaginn 3. nóvember.

Þú greiðir með krónum eða á nýjan máta: með Punktum og peningum.

Með Punktum og peningum hafa Saga Club félagar aukinn sveigjanleika í Vildarpunktanotkun og geta notað hvaða Vildarpunktaupphæð sem er, hvort sem er fyrir allri upphæðinni eða hluta af upphæðinni. Athugaðu að félagar safna einnig Vildarpunktum þegar þeir nota punkta.

Bóka núnaLondon frá 8.900 krónum aðra leið
Báðar leiðir frá 18.700 krónum.
Ferðatímabil: 20. nóvember til 19. desember, 2017 og 8. janúar til 23. mars, 2018

París (ORY) frá 10.900 krónum aðra leið
Báðar leiðir frá 22.600 krónum.
Ferðatímabil: 20. nóvember til 19. desember, 2017 og 8. janúar til 23. mars, 2018

Glasgow frá 8.900 krónum aðra leið
Báðar leiðir frá 18.700 krónum.
Ferðatímabil: 10. janúar til 23. mars, 2018

Denver frá 23.900 krónum aðra leið
Báðar leiðir frá 44.300 krónum.
Ferðatímabil: 9. janúar til 20. mars, 2018

Helstu skilmálar

  • Hámarksdvöl er 1 mánuður.
  • Breytingar eru ekki leyfðar á tilboðinu, en hægt er að nýta tilboðið upp í skráð fargjald gegn 13.000 króna breytingargjaldi auk fargjaldamismunar.
  • Félagamiðar American Express gilda ekki í þessu tilboði
  • Enginn barnaafsláttur er veittur.
  • Ferð verður að hefjast á Íslandi.
  • Takmarkað sætaframboð.
  • Engin endurgreiðsla.
    *Upphæð er háð gengi dagsins.

Almenna skilmála Hraðtilboða má finna hér