11.10.2017 10:17

Notaðu Vildarpunktana þína fyrir miða á Iceland Airwaves

Félagar í Icelandair Saga Club geta keypt miða á Iceland Airwaves fyrir aðeins 23.500 Vildarpunkta.
Iceland Airwaves er stærsta tónlistarhátíð á Íslandi og hefur Icelandair verið einn aðalstyrktaraðili hátíðarinnar frá upphafi. Í ár verður hátíðin haldin dagana 1. - 5. nóvember og hægt er að nálgast frekari upplýsingar um hátíðina hér

Kaupa miðaAth. allt að 48 klst geta liðið þangað til Vildarpunktar eru skuldfærðir og kvittun frá tix.is berst í tölvupósti. Þú notar kvittunina til þess að sækja miðann þinn í Þjónustu- og upplýsingamiðstöð hátíðarinnar sem staðsett verður í Hörpu frá 30. október.