04.01.2018 09:46

Tvöfaldir Vildarpunktar um borð

Félagar í Icelandair Saga Club fá tvöfalda Vildarpunkta við kaup á vörum í Saga Shop Collection og Saga Shop Kitchen á tímabilinu 1. janúar til 31. mars, 2018. Það eina sem þú þarft að gera er að framvísa Sagakortinu þínu. Ef þú átt ekki Sagakort getur þú pantað kort hér.

Njóttu þess að safna Vildarpunktum upp í draumaferðina þína og verslaðu í Saga Shop Collection.

Nýr Saga Shop Collection bæklingur er kominn út með nýjum, spennandi vörum og sérstökum Vildarpunktatilboðum. Þú getur skoðað fjölbreytt vöruúrval Saga Shop Collection hér.