06.01.2017 11:01

Við bjóðum félögum í Saga Club að kaupa útvaldar vörur í Saga Shop á sérstöku tilboðsverði, ef pantað er á netinu.

Tilboðið gildir aðeins á Vildarpunktaverði og því aðeins fyrir félaga Saga Club. Þetta máttu ekki láta fram hjá þér fara!

 Þetta er svona einfalt:

  • Þú pantar á netinu en borgar og færð afhent um borð
  • Þú hefur kreditkortið meðferðis þegar þú greiðir
  • Kreditkortið er aðeins skuldfært ef ekki er til nægir Vildarpunktar fyrir kaupunum
  • Vildarpunktar safnast ekki við kaup á Vildarvörum

Kynntu þér tilboðin