24.11.2017 17:27

Kæri Saga Gold félagi,

Það er okkur sönnn ánægja að bjóða þér allt að fimm miða á fjölskyldumyndina Coco  í Sambíóunum Egilshölll á meðan myndin er í sýningu.

Þú getur nálgast miðana með því að framvísa Saga Gold kortinu þínu í miðasölu Sambíóanna Egilshöll.

Ef einhverjar spurningar koma upp, vinsamlegast hafðu samband með því að senda tölvupóst á netfangið saraj@icelandair.is.

Góða skemmtun,
Icelandair