Icelandair-Saga-Class

Félagar í Saga Club sem fljúga reglulega með Icelandair eiga möguleika á því að verða uppfærðir í Saga Silver og Saga Gold og njóta allra þeirra fríðinda sem aðildin veitir.

Félagar  í Saga Gold fá 20% álag á Kortastig og félagar í Saga Silver fá 10% álag á Kortastig sem auðveldar þeim að halda kortunum sínum. Félagar sem safna 40.000 Kortastigum á einu ári eru sjálfkrafa uppfærðir í Saga Silver og félagar sem safna 80.000 Kortastigum á einu ári eru sjálfkrafa uppfærðir í Saga Gold.

Saga Gold

Saga Gold

Saga Class Innritun

Uppfærsla milli farrýma

Bílahótel

Forgangur á biðlista

Aukafarangur

Töskuspjöld

Akstursþjónusta

Makakort

Aðgangur að betri stofum

Hótelgisting án endurgjalds

Bílastæði

Icelandair Golfers

Saga Silver

Saga Silver

Saga Class Innritun

Uppfærsla milli farrýma

Bílahótel

Forgangur á biðlista

Aukafarangur

Töskuspjöld

Akstursþjónusta

Makakort

Aðgangur að betri stofum

Betri stofur SAS