Saga Lounge 2017

Saga Gold félagar hafa aðgang að Betri Stofum Icelandair sem hér segir:

  • Betri Stofan í Keflavík - Saga Lounge: Heimilt er að bjóða einum gesti í Saga Lounge, að auki er heimilt að bjóða börnum sínum, óháð fjölda barna í Saga Lounge. 
  • Betri Stofur Icelandair erlendis: Heimilt er að bjóða einum gesti með sér í erlendu Betri stofurnar. 

Nýtt og glæsilegt Saga Lounge opnar nú í vor á nýjum stað á efstu hæð flugstöðvar Leifs Eiríkssonar en þar mun fara saman falleg norræn hönnun innblásin af íslenskri náttúru og menningu, ljúffengur matur, þægindi, notalegheit og frábært útsýni alla leið til Snæfellsjökuls.

Meðan framkvæmdir standa yfir, eða frá 15. janúar 2017, verður Saga Lounge tímabundið á öðrum stað. Á meðfylgjandi korti má sjá hvar setustofan verður staðsett á meðan framkvæmdur stendur. Við biðjumst velvirðingar á raskinu en hlökkum jafnframt mikið til að geta boðið farþegum okkar til einstrakrar stofu á nýjum stað.

Smelltu hér fyrir reglur um aðgang í Saga Lounge í Keflavík.

  • Athugið að fríðindi Saga Gold eiga eingöngu við þegar ferðast er með áætlunarflugi Icelandair á FI flugnúmeri, ekki ef ferðast er á SK, AY eða B6 flugnúmerum í áætlunarflugi Icelandair.
  • Ef Saga Gold korthafi flýgur með Icelandair en flugmiðinn er gefin út á SK flugnúmeri þá veitir Gullkortið ekki aðgang að SAS Betri stofum. Ekki er hægt að fá aðgang að Betri stofum SAS ef flogið er innanlands á Norðurlöndunum.
  • Saga Gold kortið veitir eingöngu aðgang að öllum eftirtöldum Betri stofum ef korthafi er að fara í flug með Icelandair. Til að fá aðgang þarf að framvísa boðskorti sem félagar fá við innritun í flug, Sagakortið nægir ekki.
DestinationAirportLounge
AberdeenAberdeen International Airport

Swissport Lounge. Setustofan er á fyrstu hæð, eftir öryggisleit. 

AmsterdamAmsterdam Airport Schiphol

Swissport lounge Nr. 26

AnchorageTed Stevens Anchorage International Airport

Alaska Airlines lounge (Board Room)

BarcelonaBarcelona–El Prat Airport
Engin betri stofa í boði að svo stöddu.
BelfastGeorge Best Belfast City Airport

Frekari upplýsingar væntanlegar 

BergenBergen Airport, Flesland
Engin betri stofa í boði að svo stöddu.
BillundBillund Airport

King Amlet Lounge, 1st floor international departures. Opið frá 05:15 – 18:00

BirminghamBirmingham Airport

No1 Lounge
Opið frá 05:00 – 20:30

BostonLogan International Airport

Air France setustofan. Athugið að lágmarksaldur er 21 árs, nema í fylgd með forráðamanni.

BrusselBrussels Airport

Diamond Lounge, terminal A og B. Opið frá 05:00-22:00

ChicagoChicago O'Hare International Airport

Air France / KLM lounge (terminal 5)

DenverDenver International Airport

United Airlines lounge

EdmontonEdmonton International Airport

Plaza Premium Lounge 
Domestic/International Departures 
Opnunartími: daglega frá 04:30 - 24:00
Aðstaða: food & beverages, seating area, Internet access, international newspapers and magazines, international TV channels, flight information, left luggage. 

FrankfurtFrankfurt Airport

Air France/KLM lounge í flugstöð 2 (á móti D26). Opið frá 05:45 – 20:45

GautaborgGöteborg Landvetter Airport

Icelandair Saga Class farþegar og Gullkorthafar: SAS lounge. Opið frá 05:30 – lokar 30 mínútum fyrir síðustu brottför SAS. Economy Comfort Class farþegar og Silfurkorthafar: Menzies lounge

GenfGeneva International Airport
Horizon lounge
GlasgowGlasgow Airport

BAA Sky Lounge. International Departure Hall 1. hæð. Opið frá 05:00 - 20:30

HalifaxHalifax Stanfield International Airport

Engin betri stofa í boði að svo stöddu.

HamborgHamburg Airport

Hamburg Business Lounge

HelsinkiHelsinki Airport

Icelandair Saga Class farþegar og Saga Gull korthafar: Aspire & SAS lounge. Opnar 1 klukkustund fyrir fyrstu brottför SAS og lokar 30 mínútum fyrir síðustu brottför SAS. Mismunandi opnunartími eftir dögum. Economy Comfort Class farþegar og Saga Silfur korthafar: Aspire lounge

KaupmannahöfnCopenhagen Airport, Kastrup

SAS-setustofan sem er í flugstöð 4 er opin öllum farþegum Icelandair Saga Class. Opið frá 05:30 - 23:00. Aviator-setustofan er opin öllum farþegum Economy Comfort Class.

LondonLondon Heathrow AirportGatwick Airport

Aer Lingus Gold Circle Lounge í Terminal 2, zone A (opið frá 06:00 – 22:00) er á efri hæð, hægra megin eftir öryggisskoðun.

NO 1 Traveler Lounge. Flugstöð North. Opið frá 04:00 - 22:00

MadridAdolfo Suárez Madrid–Barajas Airport
Engin betri stofa í boði að svo stöddu.
ManchesterManchester Airport

Aspire Lounge – T1
Opið frá 04:00 – 21:00

MinneapolisMinneapolis–Saint Paul International Airport
Engin betri stofa í boði að svo stöddu.
MílanóMilano Malpensa Airport
Engin betri stofa í boði að svo stöddu.
MontrealMontreal International Airport

BNC (Banque Nationale du Canada) nálægt gate 53

MünchenMunich Airport

Atlantic Lounge Terrminal 1 Modul C
Europa Lounge Terminal 1 Modul D. Opið frá 06:00 - 22:00

New YorkJohn F. Kennedy International AirportNewark Liberty International Airport

The Galleries Lounge. Athugið að lágmarksaldur er 21 árs, nema í fylgd með forráðamanni. Opið frá 06:45 - 22:00

Lufthansa Lounge. Athugið að lágmarksaldur er 21 árs, nema í fylgd með forráðamanni. 

OrlandoOrlando International Airport

United Airlines Lounge, Terminal A, Concourse B, við hlið 43. Opið frá 05:15 - 20:00. Aðgangur aðeins fyrir boðgesti, nánari upplýsingar fást við innritun. Athugið, einungis opið á flugdögum, frá 05:15 - 20:00.

OslóOslo Airport, Gardermoen

SAS lounge. Opnar 1 klukkustund fyrir fyrstu brottför SAS og lokar 30 mínútum fyrir síðustu brottför SAS. Mismunandi opnunartími eftir dögum.

ParísParis Charles de Gaulle AirportParis-Orly International Flugvöllur

Salon Icare, terminal 1. Opið frá 06:30 - 23:30

Engin setustofa í boði.

Philadelphia Philadelphia International Airport
PortlandPortland International Airport

United Airlines Lounge 
Concourse E, á móti Gate 1 
Opið daglega frá 04:30-23:00

ReykjavíkKeflavík International Airport

Meðan framkvæmdir standa yfir, eða frá 15. janúar 2017, verður Saga Lounge tímabundið á öðrum stað. 

Icelandair Saga Class Lounge. Við brottfararhlið 6. Frá 11. maí - 10. október er opið allan sólarhringinn, þess á milli er opnunartími 5:30 - 17:30.

SeattleSeattle-Tacoma International Airport

Club International. Located in the South Satellite nálægt gate S 9. Opið: vetur 11:30 fram að brottför FI flugs
sumar 12:30 fram að brottför FI flugs

StavangerStavanger Airport, Sola

Stavanger airport North Sea Lounge.

Opnunartími: 04:30 - 21:00.
Sími: +47 940 17 879

StokkhólmurStockholm Arlanda Airport

Icelandair Saga Class farþegar og Saga Gull korthafar: SAS lounge terminal 5. Opið frá 05:30 - 22:30.
Economy Comfort Class farþegar og Saga Silfur korthafar: Menzies Lounge

TampaTampa International Airport
TorontoToronto Pearson International Airport

Plaza Premium Lounge 
Staðsetning: International Departures, Terminal 3 
Opnunartími: 0430 - +0100 Daily 

Aðstaða: 
food & beverages, seating area, Internet access, international newspapers and magazines, international TV channels, flight information, left luggage, shower. 

 

VancouverVancouver International Airport

Plaza Premium Lounge 
Staðsetning: International Departures, Level 3 
Opnunartími: 0830-+0130 Sun - Fri, 0830-+2400 Sat 
Aðstaða: food & beverages, seating area, Internet access, international newspapers and magazines, international TV channels, flight information, left luggage, shower. 

Washington DCWashington Dulles International Airport

Air France Lounge á móti brottfararhliði A20. Opið 16:40 fram að brottför flugs.

Zürich Zürich Airport

Oneworld lounge Dock A, Airside Center. Opið frá 05:30 - 21:00.

ÞrándheimurTrondheim Airport, Værnes

Engin betri stofa í boði að svo stöddu.