On board Wifi

Internet aðgangur án endurgjalds

Félagar í Saga Gold fá aðgang að þráðlausu Interneti um borð án endurgjalds í þeim vélum þar sem Internettenging er í boði og geta félagar tengt tvö tæki við internetið.

Svona tengist þú Internetinu

  1. Settu símann eða tölvuna á flugstillingu og veldu þráðlaust internet
  2. Þar velur þú "Icelandair Internet Access" 
  3. Opnaðu Internet vafrann og veldu þar Connect Surf Wi-Fi sem er fyrir miðju á síðunni
  4. Þar velur þú Saga Gold member undir Complimentary Wi-Fi
  5. Þar setur þú inn bókunarnúmer og Sagakortsnúmerið þitt
  6. Njóttu Internetsins án endurgjalds!