Félögum í Saga Silver er heimilt að innrita sig á Saga Class innritunarborðum óháð farrými þegar ferðast er með Icelandair. Ef silfurkorthafi ferðast með fjölskyldu sína, er honum heimilt að innrita fjölskylduna á sama innritunarborði

Korthafar skulu framvísa korti við innritun.