Icelandair býður mökum félaga í Saga Silver makakort, sé viðkomandi giftur/kvæntur eða í staðfestri sambúð skv.þjóðskrá. 

Makakort kostar 7.400 kr.  Hægt er að sækja um makakort í síma 5050-100.

Makakortinu fylgja sömu fríðindi og fylgja aðalkortinu. 

Makakort hefur sama gildistíma og aðalkort.

Athugið að það geturtekur að jafnaði 7-10 virka daga fyrir kort að berast innan Íslands en gera má ráð fyrir að það taki 10 - 21 virka daga að berast utan Íslands.