Töskuspjöldin auðvelda starfsfólki Icelandair að greina klúbbfélaga frá öðrum farþegum. Töskuspjöldin auðvelda einnig leit að töskum ef þær týnast, hvar sem er í heiminum.