Icelandair biðst afsökunar á þeim óþægindum sem þú varðst fyrir í tengslum við röskun á ferðaáætlun þinni.

Aðstoð til farþega verður veitt. Sanngjörn útgjöld vegna fæðiskaupa og gistikostnaðar verða bætt í tengslum við lengd röskunar. Kvittanir þurfa að fylgja innsendri kröfu. 

Endurgreiðsla miðast við meðalverð á þriggja stjörnu hóteli. Reikningur verður að vera á nafni farþega og í tengslum við umfram dvöl vegna röskunarinnar. Fyrirframgreidd þjónusta er ekki bætt.  

Flugfélaginu ber að koma farþegum til þess áfangastaðar sem tilgreindur er í farseðlunum. Ef farþegar kaupa aðskilda farseðla með öðrum flugfélögum, þá ber félagið ekki ábyrgð. Farþegar þurfa að vera í beinu sambandi við tiltekin flugfélög komi til röskunar á ferðaáætlun þeirra. Sama gildir um fyrirfram bókaða lestar-, ferju-, rútu og leigubílaferða.

Vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan sé óskað eftir staðfestingu fyrir t.a.m. tryggingarfélög. Athugið að eingöngu er hægt að útbúa staðfestingar fyrir flug Icelandair sem bera skráningarstafina FI.

Vegna breytinga sem verða á flugi innan 14 daga fyrir áætlað brottför

Í flugum Icelandair til og frá EU og EES landa í tilfellum þegar farþega er synjað um far, flugi er aflýst eða vegna langra seinkana eru bætur eftirfarandi :  

  • A. Um 2 klst. eða lengur, 250 evrur fyrir öll flug sem eru 1.500 km eða styttri .
  • B. Um 3 klst. eða lengur, 400 evrur fyrir öll flug sem eru lengri en 1.500 km og fyrir öll önnur flug á bilinu milli, 1.500 og 3.500 km. 
  • C. Um 4 klst. eða lengur , 600 evrur fyrir öll flug lengri en 3.500 km.  
 Bæturnar má lækka um 50% þegar komutími annars flugs fer ekki meira yfir áætlaðan komutíma upphaflega flugsins en sem nemur 2 klukkutímum (flug samkvæmt lið A) 3 klukkutímum (flug samkvæmt lið B) eða 4 klukkutímum (flug samkvæmt lið C).

Ábyrgð fellur niður skapist “óviðráðanlegar aðstæður“ sem ekki er mögulegt að afstýra og eiga farþegar þá ekki rétt á bótum vegna eftirfarandi orsakaþátta, ekki er um tæmandi lista að ræða t.d. öryggisáhættu, veðurskilyrða, verkfalla sem geta haft áhrif á starfsemi flugrekanda, veikindi áhafnar, ótryggs stjórnmálasambands, ákvarðana teknar af flugumferðastjón og ófyrirsjáanlegra bilana sem upp koma auk annarra ófyrirsjáanlegra óvæntra atvika sem geta stofnað öryggiskröfum í hættu.

Flugfélaginu ber að koma farþegum til þess áfangastaðar sem tilgreindur er í farseðlunum. Ef farþegar kaupa aðskilda farseðla með öðrum flugfélögum, þá ber félagið ekki ábyrgð. Farþegar þurfa að vera í beinu sambandi við tiltekin flugfélög komi til röskunar á ferðaáætlun þeirra. Sama gildir um fyrirfram bókaða lestar-, ferju-, rútu og leigubílaferða.

Flugröskunar

Upplýsingar um kröfu

Velja mynt Velja mynt
Fjöldi stykkja Hlutur / lýsing Kaupdagur Kaupverð Upphæð
Fjöldi stykkja Hlutur / lýsing Kaupdagur Kaupverð Upphæð
Fjöldi stykkja Hlutur / lýsing Kaupdagur Kaupverð Upphæð
Fjöldi stykkja Hlutur / lýsing Kaupdagur Kaupverð Upphæð
Fjöldi stykkja Hlutur / lýsing Kaupdagur Kaupverð Upphæð
Heildarupphæð
0

Flugupplýsingar

Svæðið er óútfyllt Svæðið er óútfyllt
Flugnúmer vantar Flugnúmer er ekki rétt
Vantar bókunarnúmer Booking number invalid
Svæðið er óútfyllt
Svæðið er óútfyllt
Svæðið er óútfyllt Svæðið er óútfyllt
Svæðið er óútfyllt

Persónuupplýsingar

Svæðið er óútfyllt
Svæðið er óútfyllt Svæðið er óútfyllt
Svæðið er óútfyllt Svæðið er óútfyllt
Svæðið er óútfyllt Svæðið er óútfyllt
Svæðið er óútfyllt
Svæðið er óútfyllt Svæðið er óútfyllt
Svæðið er óútfyllt
Svæðið er óútfyllt Svæðið er óútfyllt
Svæðið er óútfyllt
Svæðið er óútfyllt Svæðið er óútfyllt

Viðhengi

Hægt er að setja viðhengi hér. Gögnin þurfa að berast okkur sem .JPG, .PDF eða WORD skjöl og ættu ekki að vera stærri en 5MB.